Hafnargellurnar

Monday, November 28, 2005

Það er´að koma jól....!!! ;)

Hæhæ skvísulíngar...

Jæja nú er mín bara búnað jólaskreita og festa upp helling af hillum og alles og gera fínt fyrir jólin....tja nema þrífa sko :(
Held ég sé búnað að setja okkur endanlega á hausinn með öllum þessum veslunarleiðangrum, því það er ekki nóg að versla í NY og Köben því ég varð náttla að kaupa fullt af nýju jólaskrauti!!!
Því það sem við áttum fyrir var nóg fyrir eitt herbergi hér en passaði fullkomlega í stóru rottuholuna á Skóló!!
Svo ég hafði góða ástæðu að versla "pínulítið" meira ;)
Svo ég held að áramótaheitin mín verði að sækja AA námskeið fyrir nefdropafíkla og kaupóða!! Fá svonna tveir fyrir einn pakka ;)
En ég er nú bara farin að sakna ykkar doldið mikið svo ég vona að þið séuð í brjáluðum fíling fyrir Sálarballinu á laugard 3.des!!!! Aðeins að sletta úr klaufunum á milli blaðsíðna.
Hvernig líst ykkur á það???´Ég mun allavega vera þarna pottþétt svo......látið það eftir ykkur stúlku kindur!!
En ég vona að Sölvi finni e-ð bitastætt fyrir okkur í sambandi við þetta helv...flugfélag!!! En annars þá gerum við bara e-ð kreisí til að fá okkar framm!! arrgg
En krúttin mín gangi ykkur svakalega vel að læra undir prófin og vonandi sé ég ykkur allar á laugardag!!!

Ég held bara áfram að skreita og kannski kaupa örlítið meira....

Kv.
Sonja Jólastelpa

7 Comments:

At 12:08 PM, November 28, 2005, Anonymous Anonymous said...

Nei sæl esskan :) uss þú ert rosaleg með þessar innkaupaferðir ég segi nú ekki annað heheh en samt skil ég þig svo vel, það er svo gaman að versla og kaupa eitthvað nýtt :)... en jamms ég ætla að koma á sálina, get ekki beðið, ætla að reyna að fá Evu með en það fer allt eftir ritgerð hjá henni, en það er alveg nóg fyrir mig að vita af þér þarna ;)...og já ég er nú líka farin að sakna ykkar, við verðum að fara að gera eitthvað í þessu. Ég gæti mögulega hitt ykkur 30. nóv eða 9. des og svo bara eftir 12. des :D ... en jæja best að halda áfram að lesa!! ohhh aumingja ég!!! heeh
heyrumst
Ragga

 
At 2:30 PM, November 28, 2005, Blogger �sd� said...

Ohhh gaman að heyra fréttir frá þér! Ég sakna ykkar SVO mikið - við verðum að fara að gera eitthvað í þessu! Hvenær eigum við að hittast? Elska ykkur :)

kv. Hillary (Clinton ;)

 
At 2:39 PM, November 28, 2005, Blogger Kaupmannahafnargellur said...

sælar eeeeelskurnar.. það mætti halda að þið væruð allar í flauelsfötum maðurlifandi..!! En vá.. einar vinsælar.. ms Clinton er farin að commenta hér!! but Clinton.. I vos vondering.. ven dú jú klós.. jú nó.. bara klós.. neinei bara klós.. you nó.?

Sálarball eða ekki sálarball..
e.t.v er flóin til í smá tjúttífrúttí hvar sem það verður haldið.

Er einhver stemmari fyrir kringlukránni??
muhahahaha..

ég held ég sé í alvöru talað að breytast í fló!! eða jafnvel kakkalakka..;)

love ju girls.. and you too ms Clinton..

kv flóin hún inga!
(Inga the bug)

 
At 3:35 AM, November 29, 2005, Anonymous Anonymous said...

hummm hittingur sagði skvísan :) hérna ég get hitt ykkur á morgun, mið 30. nóv og svo föst 9.des en er Þorbjörg ekki að fara í próf 10.des?? Hvernær ert þú í prófum Hildur?
...en hvað segi þið um að fara út að borða 14 eða 15 des????

kv Ragga

 
At 5:27 AM, November 29, 2005, Blogger Kaupmannahafnargellur said...

próftaflan mín hljóðar svona: próf 13.des og próf 16. des og jólafrí eftir það.

kv Ingan

 
At 12:47 PM, November 29, 2005, Anonymous Anonymous said...

hei ok, eigum við þá kannski að stefna á idol hitting hjá Þorbjörgu föstudaginn 9.des :)?????
kv. Ragga sem gefst aldrei upp...

 
At 2:16 PM, November 29, 2005, Blogger Kaupmannahafnargellur said...

Já það væri ekki úr vegi.. ég verð örugglega heima í mega tjilli.. ;)

kv Inga

 

Post a Comment

<< Home