Hafnargellurnar

Monday, November 07, 2005

Já þetta líður.. ótrúlegt að þetta sé bara að fara að skella á :) semsagt þri.mið.fim.út!;)

En Sonja enn og aftur til hamingju með trúlofunina. Gaman að svona uppákomum.
En hvað varðar þessi rútumál á flugvöllinn, ég hélt að Sölvi minn væri í fríi en svo er ekki, hann á að mæta á stöðina kl 5 þennan umrædda morgun þannig að hann getur ekki keyrt okkur. Er þá ekki bara málið að splæsa í rútu, hún fer frá BSÍ og er afskaplega þægilegur ferðamáti. Tala af reynslu hér;)

Ég get farið á mínum bíl og skilið hann eftir á BSÍ.

Annars erum við bara kátar og hressar með þetta.. er þaggi..

bíð spennt eftir þessum´pósti sem þú ert að senda Hildur mín, ég á eftir að prenta út flugmiðann minn, hann er bara í inboxinu mínu og er búinn að vera þar síðan 23. mai .. takk fyrir.. við erum að tala hér um rúma 5 mánuði síðan við vorum að kaupa okkur þetta far!;)

heyrumst..

kv Inga

2 Comments:

At 5:49 AM, November 07, 2005, Blogger Hildur said...

Ertu þá til í að pikka mig upp á leið þinni á BSÍ?.... kannski svona um 4:25! pældu...

kv. HG

 
At 6:23 AM, November 07, 2005, Blogger Kaupmannahafnargellur said...

Jú málið er að taka rútuna held ég bara. Takk eskan fyrir kveðjuna:)
Kveðja
Sonja sem hlakkar ógeðslega mikið til!!!!!

 

Post a Comment

<< Home