Hafnargellurnar

Friday, November 04, 2005

Veitingastaðir í Kúbenhagen ;D

Jæja skvísur písur.
Þá er ég búnað fá helling af upplýsingum um góða veitingastaði, þetta eru helst franskir og ítalskir staðir. Ég kóperaði bara það sem hún sendi mér svo þið gætuð kíkt líka á þetta og ég læt bara fylgja með hvað hún sagði um hvern.

http://www.danskerestauranter.dk/restaurant/koebenhavn.html Hann er miðsvæðis.


http://www.gastrocorner.dk/spisestedet/spisestedet.asp?kort=city.htm&amtid=202 Hér er hægt að finna alla veitingastaði við stikið, frá ódýrum til ???. Það eru mjög margir veitingastaðir sem eru góðir án þess að maður sé að borga mikið.

http://www.konghans.dk/index1.html (Mjög góður staður en frekar dýr)

http://www.noma.dk/main.php?lang=dk&id=0 Hef reyndar aldrei borðar hér, en veit að þessi staður en nýr og hefur fengið mjög góða dóma. Það er reyndar ekki matseðill með verði.

http://www.ristorante-firenze.dk/ Þessi staður er mjög góður og huggulegur. Verð gott, passa þó að vínlisti fyrir utan vín húsins er mjög dýrt.

http://www.sgk.as/ Mjög fín staður, góður matseðill, vínkort frekar dýrt

http://www.danskerestauranter.dk/dk/restaurant/the-paul-koebenhavn-v-33750777/the-paul.html Mjög fínn, frekar dýrt.


Það sem mér leist best á af ÖLLUM þessum stöðum var Restaurant Era Ora. www.era-ora.dk ,
Ristorante Firenze. www.ristorante-firenze.dk. www.sgk.dk og svo sá síðasti sem hún nefnir, neðst á þeirri síðu eru líka linkar inn á fullt af stöðum.

Endilega kíkið á þetta og kommmentið hvað ykkur finnst spennandi.
Kveðja Sonja hin svanga...nammi namm

4 Comments:

At 10:44 AM, November 04, 2005, Blogger Hildur said...

Ohh en æðislegt hjá þér Sonja, ég varð nú bara svöng á að skoða þessar síður! Mér líst rosa vel á veitingastaðinn ,,Firenze" http://www.ristorante-firenze.dk/me.htm

Ég sá að þar er hægt að fá 3ja og 4 rétta matseðil á vægu verði! og rosa girnilegir réttir. Ég fletti heimilisfanginu upp og þetta er ekki alveg við strikið, en heldur ekkert langt frá.... hvað segið þið hinar?

Síðan getum við líka bara sent þeim e-mail og pantað borð á laugardagskvöldið 12. nóv. n.k. og síðan ef okkur snýst hugur þá afpöntum við bara...,,Firenze" fær sem sagt mitt atkvæði! En mér gekk erfiðlega að opna síðasta linkinn (sgp.dk eitthvað..)

Guð hvað ég hlakka til!
kv. Hildur

 
At 10:46 AM, November 04, 2005, Blogger Hildur said...

okey nú sá ég þetta betur og gat opnað linkinn sgk - hann er líka rosa kósý, en virkar aðeins dýrari... eða hvað?

kv. H

 
At 11:23 AM, November 04, 2005, Blogger Kaupmannahafnargellur said...

þetta er alveg heil súpa af stöðum, mér líst rosalega vel á svona 3gja til 4 rétta seðil, það er svooo gaman að borða svollis. :) en hvað rútumál varða þá finnst mér að við ættum bara að taka þessa rútudruslu ef það kostar ekkert allavega, Sölvi myndi alveg keyra en mér finnst óþarfi að rífa fólk upp að ástæðulausu.. :)
kv Ingan

 
At 11:40 AM, November 04, 2005, Blogger Kaupmannahafnargellur said...

hæ, ég er mjög passív á þessa veitingarstaði, líst vel á þá alla ;)
...en þorbjörg það kostar í rútuna, hún er ekki ókeypis...

kv. Ragga

 

Post a Comment

<< Home