Hafnargellurnar

Tuesday, December 06, 2005

Köbenmyndirnar lengi lifi!

Haldiði að hann Addi minn hafi ekki komið heim með eitt stykki DVD-spilara heim úr vinnunni í dag. Já við erum að tala um að ég er að horfa á myndinar frá Röggu og Þorbjörgu í nýja DVD-spilaranum mínum og er alveg að upplifa stemninguna upp á nýtt! Rosalega erum við allar sætar gellur.... Addi er að stoppa þetta núna af því að hann segir að myndirnar sem voru teknar eftir miðnætti séu bannaðar börnum og litli maðurinn er enn á fótum. Verst að Sonja mín skildi ekki diskinn sinn eftir - en það verður bara ennþá skemmtilegra að koma til hennar og skoða þær!

Rosalega er mikill munur að skoða þetta í stóra sjónvarpinu mínu en í árans fartölvunni! Við verðum bara að endurtaka myndakvöldið stelpur! og hana nú.

kveðja, Hillary!

6 Comments:

At 1:08 PM, December 06, 2005, Anonymous Anonymous said...

bleeesuð.. ertu nokkuð að horfa á myndirnar af mér með lakkrísinn í nefinu?? hahaha ... ;)

kv Ingan

 
At 1:20 PM, December 06, 2005, Blogger Kaupmannahafnargellur said...

Clinton??

kv Inga

 
At 4:09 AM, December 07, 2005, Anonymous Anonymous said...

nei sko! til hamingju með spilarann :) ... og já þær eru nokkuð rosalegar þarna eftir miðnættið, svo ekki sé meira sagt ...

 
At 12:19 PM, December 08, 2005, Anonymous Anonymous said...

.. verðum að halda annað myndakvöld þar sem við drekkum allar bjór saman (hmm Ragga mín, þú varst sú eina með öllarann þarna síðast, kemur ekki fyrir aftur). Horfum á þetta í sjónvarpinu, vá það verður æði! ;)

kv Inga

 
At 2:14 AM, December 09, 2005, Anonymous Anonymous said...

Veljum okkur dag eftir 16. des.... hvenær hentar ykkur dúllur? kv. Hillary.

 
At 3:37 AM, December 09, 2005, Blogger Kaupmannahafnargellur said...

ohh já ég er sko alveg til í annan sonna hitting!! Bara hvenær henntar ykkur?? eruði ekki allar að fara á ballið 21.des??
Sonja

 

Post a Comment

<< Home