Vá! viti´ði hvað?
vá! ég er svo solt að ég er að springa :) og ég bara verð að segja ykkur frá þessu ... en viti´ði hvað? Landsliðsþjálfarinn í sundi, hann Brian, hringdi í mig í dag og bauð mér að koma sem
þjálfari í æfingabúðir hjá unglingalandsliðinu :) vei! vei! vei! og hann sagði líka að hann lyti á mig sem verðandi afreksþjálfara í framtíðinni :) ... veit að þetta er bara ein helgi en einhversstaðar verður maður að byrja ...
... varð bara að deila þessu með ykkur híhíhí ...
Ilmandi klórkveðja!
Ragga
þjálfari í æfingabúðir hjá unglingalandsliðinu :) vei! vei! vei! og hann sagði líka að hann lyti á mig sem verðandi afreksþjálfara í framtíðinni :) ... veit að þetta er bara ein helgi en einhversstaðar verður maður að byrja ...... varð bara að deila þessu með ykkur híhíhí ...
Ilmandi klórkveðja!
Ragga
p.s. þetta eru stóru hvalirnir mínir ;)

7 Comments:
Vá frábæert Ragga!!!! Þú átt nú skilið að fá svona lagað, búin að standa þig einsog hetja í sundinu og að þjálfa liðið!! Duglegust! :)
kv
Ingsarinn
En æðislegt! Þú getur verið mjög stolt stelpa :o) Ég samgleðst þér innilega - þú átt greinilega bjarta framtíð fyrir þér. HÚRRA! Kossar og knús.
kv.Hildur
hehe takk fyrir þetta stelpur :D
VÁ Ragga!! til hamingju gella!!! ég er geggjað stolt! :) veit þú átt eftir að standa þig vel!
kv Dagga
vá !! æðislegt! Innilega til hamingju Ragga mín með þetta, þú átt þetta svo innilega skilið eftir alla þessa vinnu sem þú hefur lagt í þetta!
Koss og stórt knús :)
Vá þetta er geggjað!! Til hamingju, þú átt klárlega eftir að meika það í sund heiminum í framtíðinni :) ég verð að fara koma til þín að læra að synda... já það væri nú tjallens að kenna mér tökin ;)
Kv. Helena
var að rekast á þessa síðu..gaman að sjá hvað þið eruð að gera:) já Ragga til hamingju, þu massar þetta stelpa
Post a Comment
<< Home