Hafnargellurnar

Tuesday, March 07, 2006

jæja þá...

Jæja þá dömur hvað er þá efst á baugi hjá ykkur??

Ég hreinlega varð að koma með einhvern póst hérna inn til þess að ýta þessari mynd niður af mér :D ... það er massa partý hjá mér á laugardaginn og vonandi verður góð mæting ... söss þetta er náttla bara rosalegt með mætingu hafnargellanna en það þýðir ekki að vera sorry yfir því ;) það koma nú fleiri helgar og fleiri djömm ... en annars er það á stefnuskrá hjá mér að detta vel í það næsta laugardag og síðan ekki sögunni meir fram að páskum ... eða allavegana drekka minna ... ætli það sé ekki betra að orða það þannig, kannski meiri líkur á að maður nái að halda það út ;) ... en hvað Sonja ætlar þú ekki að fá þér í aðra tánna? og hefuru eitthvað heyrt í Döggu, Þórey eða Guðrúnu? ...
Heyrumst!

9 Comments:

At 3:59 AM, March 08, 2006, Anonymous Anonymous said...

hæ skvís......já ég heyrði í Guðrúnu áðan og hún ætlar að mæta en ég veit ekki með Þórey og Döggu, bauðstu þeim?
Ég er svonna ennþá að pæla hvort ég fái mér í tánna.....kemur allt í ljós á laugardag. Veit ekki hvort ég tími að eyðileggja átakið með því vegna þess að ég sekk alltaf í sukk eftir tjútt í nokkra daga:( En þetta kemur í ljós.
Hverjir mæta í partýið??

 
At 8:49 AM, March 08, 2006, Anonymous Anonymous said...

hæ eeeeeeelskurnar.. farin að sakna ykkar rosa mikið og við hittumst alllltof sjaldan eitthvað:o/ æjæj..

en já hvað segirðu Ragga mín. er eitthvað dræm mæting hjá okkur í afmælið þitt? mér þykir það ótrúlega leiðinlegt því ég ætlaði svo sannarlega að koma.. en þú veist, tíðin hjá Sölva og hann tekur að sjálfsögðu spúsu sína með.. hehe..

verðum í bandi allar saman.. og Sonja mín.. ertu komin í rosa átak? kraftur í ykkur skvísur! hvaða hvaða.. þú tekur bara einn þynnku-sukk dag ;-) híhí..

en svo getum við kannski tjúttað saman í bænum á laugard ef maður fer þangað e. tíðina..
kv
Ingulingur

 
At 11:05 AM, March 08, 2006, Anonymous Anonymous said...

Elsku Ragga, mér þykir þetta voða leitt. Ég verð hjá þér í anda stelpa! Ég sendi Sonju með smá pakka til þín ;o)

Skemmtið ykkur allar rosalega vel um helgina!

Efst á baugi:
Tölvan hrundi = fokk.
Brynjar er kominn með hlaupabólu = sjitt
Verð næstu tvær vikur í vettvangsnámi = busy
Fer norður um helgina og keppi í spurningakeppni = ögrandi
Sakna ykkar = þarf að bæta!

 
At 12:25 PM, March 08, 2006, Anonymous Anonymous said...

elsku snúllan mín, er allt að fuckast.. ég verð með þér í anda, hmmm gangi þér ofurvel í spurningakeppninni;o)
´thíhíhí..

en já það þarf að bæta hittingaleysið.. stelpur! .. taka óliver á þetta soon...

 
At 5:12 AM, March 09, 2006, Anonymous Anonymous said...

hæ ég kem og kannski þórey... :)
kv dagga

 
At 6:59 AM, March 09, 2006, Anonymous Anonymous said...

Hellú :) já vonandi verður þetta massa partý :) og stelpur mínar ég skil það alveg að þið komist ekki, bara góða skemmtun Þorbjörg og gangi þér vel Hildur mín í spurningarkeppninni :)...
en jamms Þorbjörg við verðum í bandi á laugardagskvöldið en ég er ekki alveg viss um að það verði Oliver humm, er komin með leið á Hressó en samt ekki! þannig að ég er alveg ennþá að fara þangað - allar helgar :S hehehe

en Sonja! var ekki pistill hérna rétt fyrir neðan um það hvað þið langaði nú mikið að fara að fá þér í aðra tánna, koma svo stelpa maður verður nú líka að lifa lífinu þó svo að maður sé í átaki :)

Heyrumst síðar skvísur, verð að fara að drífa mig á skauta!!

kv. Ragga

 
At 7:17 AM, March 09, 2006, Anonymous Anonymous said...

ertu nú byrjuð að skauta? jahérnahér.. ef það er ekki glíma þá eru það skautarnir.. ;) góð..

 
At 10:47 AM, March 09, 2006, Anonymous Anonymous said...

immit og í næstu viku verður það badminton og krulla!! ... og ég er líka búin að læra júdó...
gaman að þessu ;)

 
At 11:41 AM, March 09, 2006, Anonymous Anonymous said...

Krulla? hei ég er á leið í þennan skóla sko.. líst helvíti vel á þetta, þú verður orðin keppnisfær í öllum íþróttagreinum þegar náminu lýkur..

ógó cool marr..

 

Post a Comment

<< Home