Hafnargellurnar

Friday, April 07, 2006

ein lítil og pervisin færsla frá Inguló!


Jæja stúlkur mínar -

Það er kominn tími á litlu pervisnu Ingu, hún hefur ekki skrifað bloggfærslu í alltof langan tíma. Segir maður þá ekki " long time, no skrif".
Annars hef ég voða lítið að segja, mig langar að taka undir með síðasta ræðumanni þarna í kommentum þar sem verið er að tala um hitting. Að öllum líkindum ætla ég að halda euorpartýið ógurlega, þetta var svo skuggalegt í fyrra (eða réttara sagt - ég var skuggaleg í fyrra)! .. Það er of langt síðan við höfum hist og tekið á því í tjúttinu - tja.. það var jú aðeins tekið á því í bústaðnum, Ragga okkar var jú fjarri góðu gamni og missti af ömmunni. hehehe - það var verið að taka ömmuna og rústa henni.

Nóg um það

Það lítur út fyrir að þau Hildur og Addi stingi okkur af til Hólmó eftir spánarferðina þeirra en við ætlum að vera duglegar að heimsækja þau, ættum bara strax að byrja að skipuleggja eitthvað. Svo væri náttúrúlega æði gæði að fara saman í eina góða útilegu, mað tjaldið, gítarinn og sólgleraugun. Addi var með einhverjar hugmyndir í bílnum þegar hann var að vakna til lífsins. hehe :)

ennnnnnnn stelpur!!!! nú ætla ég að bera upp bónorð - viljiði koma aftur til köben á svipuðum tíma og í fyrra?? muniði þegar við pöntuðum miðann einhverntíman í mai í fyrra - ég er alveg sjúk í eina ferð með ykkur. Jafnvel að hafa hana aðeins lengri ef að vinnur og fl. gefa leyfi fyrir slíku. - þá gætum við bara pantað strax í mai og farið að telja niður .. thíhíhí.. muniði hvað það var gaman hjá okkur?

jæja.. látu þetta duga í bili

kv frá þessari pervisnu!

13 Comments:

At 7:43 AM, April 07, 2006, Anonymous Anonymous said...

Sælar... köben segiru ja það er aldrei að vita... ég og eva erum reyndar að pæla í að fara eina ferð í lok ágúst þannig að ég veit ekki hvort ég hef efni á annarri í nóvember ... mér fannst þetta líka kannski aðeins of seint svona eftir á að hyggja, vísa kom í janúar og þá eru skólagjöldin líka þannig að ég er rétt núna að komast aftur á beinu brautina ... en ég neita því samt ekki að það var svaka gaman hjá okkur :D

kv. Ragga

 
At 8:24 AM, April 07, 2006, Anonymous Anonymous said...

Ohh en krúttileg mynd! Ég verð að viðurkenna það að ég fékk nettan fiðring þegar ég las bónorðið frá Þorbjörgu. Af þeim sökum kíkti ég inn á Icelandair og tékkaði á vikuferð í nóvember og komst að því að hún kostar 17.600 kr á mann eða alls 25.250 kr með öllum sköttum og gjöldum. Síðan kíkti ég á Icelandexpress og sá að þeir byrja ekki að bóka fyrir Nóvember fyrr en um miðjan maí en þar gætum við líklega fengið ferðina á 15.990 kr með öllum sköttum og gjöldum.

Þetta er rosalega freistandi... þetta er í raun bara spurning um peninga - tíminn hentar mér mjög vel t.d. 10. - 18. nóvember. Hvað segir þú Sonja??

Góða skemmtun í óvissunni Þorbjörg mín. kv.H

 
At 9:24 AM, April 07, 2006, Anonymous Anonymous said...

Ohh já það er sko pottþétt að við munum sko mæta á Hólmó í sumar og við munum fara í útilegur með gítarinn, öllarann og bana stuðið og svo audda "ömmuna" í blómavasanum og kannski eggjabikarinn líka með ;) hehe
En vá já þetta er sko roslega freistandi að skella sér til köben í nóv.....meira en til í það. Það er sko spurning með eitt, það eru 99% líkur á því að ég fari til New York í sept og þar verður e-ð eytt af fyrri reynslu sko :/ :)
En svo á ég náttla gjafabréf frá flugleiðum sem ég gæti nýtt;) svo mér líst bara annskoti vel á þetta.
Ég væri þá til í að eyða meiri tíma í að skoða og gera e-ð skemmtilegt annað en að eyða eiginlega öllum tímanum í að versla því að í öll þessi skipti sem ég hef komið til Köben hef ég bara séð Strikið og skemmtistaðina:)...en audda yrðum við að skella okkur á lífið og ekki megum við þá gleyma Rosie mC´gees (man ekki alveg hvernig þetta er skrifað)
Vitiði stelpur ég er sko bara svakalega mikið til...ér reyndar bara komin þangað með ykkur í huganum og við verðum þá að vera á sama hóteli og seinast (spurning hvort lykilinn sé komin í leytirnar:) hehehehe
Ég gæti meira segja nýtt e-ð af sumarfrísdögunum mínum þá því ég á um hálfan mánuð eftir af því sem ég veit ekki hvað ég á að gera við svo þetta er bara allt að smella saman.....nema fá leyfi hjá kallinum ;)

 
At 11:21 AM, April 07, 2006, Anonymous Anonymous said...

Þetta er meira en lítið spennandi :O Þið eruð svo hjartanlega velkomnar norður í sumar, það verður sko stjanað við ykkur! Endilega komið sem oftast.

Já hugurinn ber mann hálfa leið... og rúmlega það. Við verðum bara að bjóða köllunum með og þeir verða í örðu herbergi á Kristniboðahótelinu góða ;o)

 
At 11:24 AM, April 07, 2006, Anonymous Anonymous said...

...já eða ,,bjóða" þeim í fótboltaferð í staðinn... þá geta þeir ekkert sagt ;)

 
At 3:51 AM, April 09, 2006, Anonymous Anonymous said...

hehe já hugurinn ber mann alla leið bara! við bara skellum okkur stelpur..!! Kallarnir geta farið í fóbó á meðan .. hehe :o) .. já kallarnir geta farið í fóbóferð í góðum gír.. :o)

 
At 3:52 AM, April 09, 2006, Anonymous Anonymous said...

ég skrifaði tvisvar að kallarnig geti farið í fóbó.. djö er ég ógeðslega töff!

 
At 1:18 AM, April 12, 2006, Anonymous Anonymous said...

hæ stelpulingar....
Sko æ vos spekúlering! hvort við ættum að pæla í Köben ferðinni í sumar þegar við erum búnar að fara í sólalandaferðirnar okkar og þú í "heimsreisuna" Þorbjörg og sjá hvernig staðan er hjá manni eftir spreðiríið??
Hvað segiði um það??

 
At 1:50 AM, April 12, 2006, Anonymous Anonymous said...

jájá þa er ekkert mál eskan.. við þurfum ekkert að panta þetta strax.. byrjum bara á að hugsa um okkar ferðir fyrst og pælum svo í þessu!! það dettur líka reglulega inn eitthvað tilboð, gætum þess vegna skroppið í desember að þessu sinni ;o) .. það væri stemmari..

kv frá Inguló

p.s mig langar að hafa rosalegan eurovisionhitting og jafnvel halda einn slíkan hér heima hjá mér.. hvað segiði um svollis..
Addi,Snorri, Hildur, Ragga, Sonja :)???

 
At 3:04 AM, April 12, 2006, Anonymous Anonymous said...

Ég er til í júró hitting

 
At 6:03 AM, April 12, 2006, Anonymous Anonymous said...

Okei flott....:) já það geta alltaf dottið einhver góð tilboð inn. Ég vil bara ekki panta mér strax fyrr en ég veit hvernig staðan verður eftir allt þetta flakk á manni:)
Heyrðu við erum sko alveg til í júró partý....líst vel á það ;D

Hafið það sem allra best yfir páskana skvísur og ef ykkur leiðist þá ætlum við að vera bara í rólegheitum hjemma svo endilega kíkið í heimsókn ef ykkur langar ;)

Páska og sólar kveðjur

 
At 11:06 AM, April 12, 2006, Blogger Addi said...

Ég er alveg til í júró-hitting. Meira en lítið!

Set þó tvö skilyrði:

1) Að ekki verði bornir á borð ókunnuglegir áfengir drykkir sem ég aulast til að svolgra í mig. Það fór illa síðast.

2) Að fundin verði almennileg verðlaun fyrir Eurovision-speking partýsins (þann sem kemst næst réttum úrslitum), t.d. hökutoppssnyrtir, nýr Rass-diskur eða frí Amma allt kvöldið. Það væri vel til fundið :)

Kveðja,
Addi.

 
At 5:47 AM, April 13, 2006, Anonymous Anonymous said...

hehe.. ok þá er það ákveðið, eurovisinghittingur skal það vera og vegleg verðlaun í boði fyrir þann er euro-keppnina vinnur.
Vodkapeli er ekki vitlaus hugmynd fyrir verðlaun, nú eða amma gamla..
Að sjálfsögðu verður hér á borðum rússneskt kókain líkt og í fyrra, jafnvel hægt að svolgra því niður með ömmunni! ;)

kv frá Ingunni..

Sölvi og nýja kærastan (ég er hún) eru á leið til Stockholms, flugfarið kostaði bara 4000 báðar leiðir.. hvað er það nú eiginlega??

 

Post a Comment

<< Home