Hafnargellurnar

Wednesday, April 05, 2006

Hvað varð um síðustu færslu?

Ég veit ekki betur en Ragga hafi skrifað inn færslu hér í dag eða í gær en nú er hún horfin. Veit einhver nánar um málið? Speak up! H

7 Comments:

At 1:37 AM, April 06, 2006, Anonymous Anonymous said...

Bíddu heyrðu já ég sá hana hérna í gær...hmmmm????? en skrítið!
En skvísur nú er ég sko komin með nýjar brillur og er algjört megabeib með stórar rass ;) hehe
En hvað segiði er idol hittingur hjá þér Þorbjörg annað kvöld??? ;)

 
At 2:41 AM, April 06, 2006, Anonymous Anonymous said...

heyrðu við Sölvi vorum einmitt að tala um þetta í vikunni að hafa hitting hjá mér, þ.e. að bjóða e.t.v. í mat og hafa gaman (þvi sölvi var fjarri góðu gamni muniði) hehe.. ennnnnn ég eyðilagði það með því að skrá mig i óvissuferð á morgun með hjúkkunum!!! síðasti viðburður ársins og við bara urðum að skella okkur saman við Lilja.. rosa flott ferð sko ..
djö.. þið eigið inni hjá mér feitan hitting!!!!!

 
At 4:39 AM, April 06, 2006, Anonymous Anonymous said...

Ohhh hvað ég hlakka til að sjá þig með nýju gleraugun :o) kv. Hildur

 
At 6:00 AM, April 06, 2006, Anonymous Anonymous said...

já ekkert mál eskan....Snorri er líka upptekin annað kvöld með vinnunni sinni....
Mig langar bara svo rosaleg að sjá idolið, ég er að reyna að troða mér inn hjá einhverjum;)

 
At 7:38 AM, April 06, 2006, Anonymous Anonymous said...

hehehe þið Sölvi getið náttla kúrt saman heima ;o) ..

heyrðu já nýjar brillur bara, hvurslags... hlakka til að sjá!
og ég held að henni Hildi hlakki óóótrúlega til að sjá því hún pælir skuggalega mikið í gleraugum!! alveg búin að komast að því.. hehe;)

 
At 11:28 AM, April 06, 2006, Anonymous Anonymous said...

Já elskurnar ég spá bara skuggalega mikið í öllu!! :o) Ef að ég væri með stöð 2 þá myndi ég sko bjóða þér Sonja mín ;) Spurning um að liggja á glugganum hjá nágrönnum okkar - hehe. Góðar stundir sætu stelpurnar mínar.

 
At 1:54 PM, April 06, 2006, Anonymous Anonymous said...

vá til hamingju sonja með nýju gleraugun, ég hlakka til að sjá þig með þau og ég efast sko ekki um að þú sért megabeib með þau :D

... jamms við verðum að fara að hittast og það fljótlega ;)

kv. Ragga

 

Post a Comment

<< Home